Listin að sleppa

„Fyrir allar konur sem eru tilbúnar að losa um streitu, stjórn og endalausar væntingar.

Flestar konur sem vinna með mér segja það sama:
Þær eru þreyttar á að bera ábyrgð á öllu, hugsa fyrir alla, standa vaktina og halda öllu saman og finna samt að þær missa tengsl við sjálfa sig hægt og rólega.

Þegar við byrjum að sleppa þörf fyrir að hafa stjórn, áhyggjum og þörfinni fyrir að gera allt fullkomið, þá byrjar lífið að flæða aftur.
Hér sýni ég þér hvernig.
 
  

Listin að sleppa er eitt áhrifamesta efnið í vinsælasta námskeiðinu mínu, Elskaðu þig í form og nú færðu þetta efni í fyrsta sinn sem sjálfstætt, hnitmiðað ferli sem þú getur unnið í þínum eigin hraða.


 Nú er þetta ferli í fyrsta sinn í boði sem sjálfstætt 10 daga ferðalag.

JÁ TAKK >

Hnitmiðað

Kröftugt

Framkvæmanlegt

Hvað er innifalið í  „Listin að sleppa“? 

 

  • 60 mínútna vinnustofa
    Skýr og djúp kennsla í því að hætta að halda í það sem tekur orku og tíma.
    Þú færð skýra uppbyggingu: hvað þú ert að halda í, hvernig það birtist í daglegri hegðun og nákvæm skref til að sleppa án þess að missa fókus eða stefnu.
    Efnið er hannað þannig að þú getur horft aftur og aftur. Í hvert sinn sérðu ný mynstur og tekur næsta skref og lærir að treysta ferlinu betur og betur.

  • Vinnubókin Listin að sleppa
    Hnitmiðað rými til að vinna úr því sem kemur upp fyrir þig þegar þú ferð í gegnum ferlið.
    Spurningar og æfingar sem hjálpa þér að sjá mynstrin þín og breyta þeim í stað þess að endurtaka þau.

  • Ég er sáttmálinn
    Kraftmikið verkfæri sem hjálpar þér að festa nýja sjálfsmynd í sessi eftir að þú sleppir þeirri gömlu.
    Þú byrjar að tala við þig af virðingu, trú og styrk – og það breytir hvernig þú mætir lífinu.

  • Lífshjólið
    Til að dýpka ferlið hef ég bætt við lífshólinu – öflugu verkfæri sem hjálpar þér að sjá heildarmyndina.
    Þar kortleggur þú hvaða svið lífsins eru í jafnvægi, hvar þú vilt sleppa og hvar þú vilt bæta við.
    Það verður þitt leiðarljós í 10 daga áskoruninni, svo þú sleppir ekki bara “hugmyndum” heldur raunverulegum mynstrum. 
  • 10 daga áskorun – Sleppum saman

    Ferlið heldur áfram með daglegum póstum, innblæstri og verkefnum sem tengja fræðsluna við raunveruleikann.
    Þú lærir að sleppa í litlum skrefum, einn dag í einu, og finnur hvernig ró, sjálfstraust og fókus byggjast upp.

    Hver dagur inniheldur:

    • Stutta hugleiðingu og einfalt daglegt verkefni

    • Staðfestingu sem styrkir nýtt hugarfar

    • Dagbókaspurningu sem hjálpar þér að vinna í gegnum það sem losnar

    Þetta er þar sem breytingin festist - í daglegum venjum og valdi sem kemur innan frá.

  • Aðgangur strax eftir kaup
    Allt efni er þitt – vinnustofa, vinnubækur og sáttmáli.
    Þú velur hraðann og tímann – þetta er ferli sem passar inn í raunverulegt líf þitt

Byrjaðu núna – þú færð aðgang að öllu efni strax eftir kaup, fyrir aðeins 6.700 krónur.

 

JÁ TAKK!

Fyrir hvern er þetta?

Þetta er fyrir konuna sem...

  • Er búin að fá nóg af því að halda öllu saman og bera ábyrgð á öllu og öllum.

  • Finnur að gamla leiðin – að þrýsta, stjórna og sanna sig – virkar ekki lengur.

  • Vill sleppa takinu án þess að missa áttir eða sjálfa sig í ferlinu.

  • Er tilbúin að hætta að berjast og byrja að lifa á sínum eigin forsendum.

  • Vill raunverulegan frið, ekki bara tímabundna pásu.

Ef þú tengir við þetta,  þá er þetta þitt næsta skref.

Taktu fyrsta skrefið.

HNITMIÐAÐ. KRÖFTUGT. FRAMKVÆMANLEGT. 

Placeholder Image

Sjálfsvinna á þínum forsendum

  • Þú ræður ferðinni og hraðanum

  • Þú þarft ekki að deila í hópi eða mæta á tilteknum tíma

  •  Efnið er allt tilbúið fyrir þig á kennsluvef sem þú hefur aðgengi að í heilt ár

  • Þú getur endurtekið efnið eins oft og þú vilt

  • Þú færð aðgang að efni og verkfæri sem þú getur notað strax

FÁ AÐGANG STRAX

Hvað er innifalið

  • Öflugt kennsluefni
  • Æfingar og verkefni í fallegri aðgengilegri vinnubók
  • Prentanleg skjöl
  • Aðgangur að lokuðu námskeiðsvefsvæði
  • Aðgangur að öllu efni í heilt ár
SKRÁ MIG >

Kynningarverð

6.700

Eingreiðsla

  • Öflugt kennsluefni
  • Æfingar og verkefni í fallegri aðgengilegri vinnubók
  • Prentanleg skjöl
  • Aðgangur að lokuðu námskeiðsvefsvæði
  • Aðgangur að öllu efni í heilt ár
KAUPA >

Um mig

Dögg Stefáns

Ég heiti Dögg Stefánsdóttir, lífsþjálfi með menntun í sálfræði og margra ára reynslu í að styðja fólk við að finna sína eigin leið til hamingju og árangurs. Ástríða mín er að hjálpa konum að blómstra með því að opna á það sem þær raunverulega vilja, byggja upp trú og sjálfstraust og læra að treysta á eigin getu til að fara á eftir sínum draumum. Ég trúi því að allar konur hafi innra með sér allt sem þarf til að skapa sér líf í takt við sínar dýpstu óskir.

 Ég trúi að þegar við virkjum okkar innri kraft og lærum að nýta hann til fulls, verður heimurinn betri staður. Þess vegna hef ég tileinkað líf mitt því að hjálpa konum að finna kraftinn sinn og ótakmarkaða möguleika. Ég mæti þér þar sem þú ert og trúi á máttinn sem býr í þér. Þetta er minn ofurkraftur og ég er hér til að hjálpa þér að finna þinn.

Spurningar og Svör

Kynningarverð

6.700

Eingreiðsla

  • Öflugt kennsluefni
  • Æfingar og verkefni í fallegri aðgengilegri vinnubók
  • Prentanleg skjöl
  • Aðgangur að lokuðu námskeiðsvefsvæði
  • Aðgangur að öllu efni í heilt ár
KAUPA >