Byrjaðu núna – þú færð aðgang að öllu efni strax eftir kaup, fyrir aðeins 6.700 krónur.
Listin að sleppa
„Fyrir allar konur sem eru tilbúnar að losa um streitu, stjórn og endalausar væntingar.
Flestar konur sem vinna með mér segja það sama:
Þær eru þreyttar á að bera ábyrgð á öllu, hugsa fyrir alla, standa vaktina og halda öllu saman og finna samt að þær missa tengsl við sjálfa sig hægt og rólega.
Þegar við byrjum að sleppa þörf fyrir að hafa stjórn, áhyggjum og þörfinni fyrir að gera allt fullkomið, þá byrjar lífið að flæða aftur.
Hér sýni ég þér hvernig.
Listin að sleppa er eitt áhrifamesta efnið í vinsælasta námskeiðinu mínu, Elskaðu þig í form og nú færðu þetta efni í fyrsta sinn sem sjálfstætt, hnitmiðað ferli sem þú getur unnið í þínum eigin hraða.
Nú er þetta ferli í fyrsta sinn í boði sem sjálfstætt 10 daga ferðalag.
Hnitmiðað
Kröftugt
Framkvæmanlegt
Um mig
Dögg Stefáns
Ég heiti Dögg Stefánsdóttir, lífsþjálfi með menntun í sálfræði og margra ára reynslu í að styðja fólk við að finna sína eigin leið til hamingju og árangurs. Ástríða mín er að hjálpa konum að blómstra með því að opna á það sem þær raunverulega vilja, byggja upp trú og sjálfstraust og læra að treysta á eigin getu til að fara á eftir sínum draumum. Ég trúi því að allar konur hafi innra með sér allt sem þarf til að skapa sér líf í takt við sínar dýpstu óskir.
Ég trúi að þegar við virkjum okkar innri kraft og lærum að nýta hann til fulls, verður heimurinn betri staður. Þess vegna hef ég tileinkað líf mitt því að hjálpa konum að finna kraftinn sinn og ótakmarkaða möguleika. Ég mæti þér þar sem þú ert og trúi á máttinn sem býr í þér. Þetta er minn ofurkraftur og ég er hér til að hjálpa þér að finna þinn.
Spurningar og Svör
Hvernig virkar þetta?
Þarf ég að deila, mæta eða vera í hóp?
Hversu mikinn tíma þarf ég að leggja í þetta?
Hvað kostar þetta og hvað fæ ég?
Er endurgreiðsla í boði?