Ertu að lifa lífinu sem ÞIG langar?

Hvernig myndi lífið þitt líta út ef ég gæfi þér verkfæri, ráð og aðferðir sem þú þarft til að ná þeim árangri sem þú vilt?

Einkaþjálfun

Sérsniðin að þér.

Fjárfestu í einkaþjálfun sem sniðin er að þínum þörfum. 

Í gegnum vinnu okkar saman getur þú náð stjórn á eigin lífi,  aukið sjálfstrú, mótað spennandi framtíðarsýn, settt þér kröftug markmið og lært að upplifa meiri gleði og hamingju í eigin lífi.

Join Us >

Vertu þín eigin fyrirmynd 

Netnámskeið: Takmarkað pláss í boði.

 Lærðu að sleppa tökunum á „ég þarf og ég verð að“ hugsunum og skapa líf sem þú elskar. Í þessu 8 vikna námskeiði öðlast þú verkfæri og skýrleika til að umbreyta sjálfsefa í sjálfstraust, skapa frelsi og lifa í takt við þínar raunverulegu langanir.

 

Þú munt fara frá því að vera föst í óþægilegu mynstri skyldurækni yfir í að skapa líf sem einkennist af frelsi, gleði og vellíðan. Þú lærir að taka kröftugar ákvarðanir, vinna með hugsanir þínar og finna styrkinn sem býr innra með þér til að verða þín eigin fyrirmynd.

Skráðu þig í dag >

Það sem konurnar segja

Samfélagið mitt er stútfullt af þakklæti

Júdit 

 

Dögg hefur einstakt lag á því að einfalda hlutina og tengja þá viðfangsefnum daglegs lífs og laða fram breytingar og þróun hjá nemendum sínum, aukinn sjálfstyrk og virkari ábyrgð á heilsu og lífstíl. Innlifun hennar og áhugi á vellíðan og velferð skín í gegnum alla hennar framsetningu og ráðgjöf.

Hjá mér hafa dagarnir orðið skemmtilegri, markvissari og drýgri en áður. Ég met mig sterkari, jakvæðari, skipulagðari og meira tilbúin til að takast á við komandi verkefni. 

Berglind 


Það er óhætt að segja að námskeiðin hjá Dögg hafi breytt hugsunum mínum, og þar með lífi mínu.Maður er fljótur að setjast aftur í farþegasætið í lífinu þegar maður missir meðvitund um eigið líf og því er námskeið hjá Dögg frábært til þess að fá mann til þess að setjast í bílstjórasætið, opna augun og taka meðvitaðar ákvarðanir. 

Helena


Það er enginn tími betri en núna til að byrja að vinna með Dögg ef þú vilt gera breytingar á þínu lífi, svo ekki hika! Dögg er algjörlega einstök, afar jákvæð og hvetjandi. Henni tekst afar vel að feta þennan gullna meðalveg að deila þekkingu og eigin reynslu. Hún deilir af ástríðu þeirri þekkingu sem hún hefur aflað sér sem hjálpar okkur að verða betri útgáfa af okkur sjálfum og sömuleiðis reynslu sinni úr daglegu lífi þar sem hún hefur sjálf notað þekkinguna með góðum árangri.

Mátturinn í dagbókarskrifum

Nýttu þér þessar 30 kröftugu dagbókarspurningar til að hjálpa þér að þroskast, efla jákvætt hugarfar og auka sjálfsvitund: